News

Verðlaunahátíð barnanna, Sögur, var haldin í kvöld með glæsibrag. Herra Hnetusmjör átti lag ársins og Aron Can var valinn sjónvarpsstjarna ársins. VÆB voru flytjendur ársins, ICEGUYS II ...
Sakamálaþættir byggðir á skáldsögum eftir P. D. James. Rannsóknarlögreglumaðurinn og ljóðskáldið Adam Dalgliesh rannsakar sakamál um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Aðalhlutverk: Bertie Carvel, ...
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
Frakkland vann Íslandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 0-2. Ísland endar í þriðja sæti í riðli sínum í A-deild og fer því í umspil. Þar mætir Ísland liði úr B-deild.Leikurinn var vígsluleikur nýs ...
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir viðskiptaþinganir fimm ríkja gegn varnarmálaráðherra og fjármálaráðherra Ísraels. Hann segir að þeim beri að hafa í huga að Hamas sé hinn raunverulegi óvinur.
Forstjóri Play segir farþega ekki eiga eftir að finna fyrir breytingum, nái yfirtaka félags sem hann fer fyrir fram að ganga. Vélarnar verði þær sömu, í sömu litum, með sömu áhöfnum. Nýgerðir ...
Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Suðurlands yfir Bergvini Oddssyni, fyrrverandi formanni Blindrafélags Íslands, fyrir kynferðislega áreitni gegn þremur konum. Tvær þeirra störfuðu fyrir ...
Líklegt er að áttunarvandi hafi valdið því að grindhvalavaða lenti í grynningum við Ólafsfjörð í gær, frekar en að dýrin hafi verið veik. Þetta segir hvalasérfræðingur.
Lögreglan á Suðurlandi segir að rannsókn á PPP-málinu miði vel. Ekki hafa verið teknar skýrslur.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1. netfang: [email protected] Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Formaður Strandveiðifélags Íslands segir trillukarla líta á það sem svik ef veiðimagn í hverri veiðiferð á strandveiðitímabilinu verði lækkað.