News

Hval­fjarðargöng­in eru lokuð sem stend­ur vegna bíls sem hef­ur bilað inni í göng­un­um. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá ...
U16 ára stúlknalið Íslands sigraði Eist­land 103:64 á Norður­landa­mót­inu í körfu­bolta í Kisakallio, Finn­landi. Þetta var ...
Ökumaður keyrði á staur í Skeif­unni í Reykja­vík nú á öðum tím­an­um eft­ir há­degi. Sjúkra­flutn­inga­menn voru kallaðir á ...
Fótboltamenn, íþróttastjörnur og fleiri minnast Diogo Jota og bróður hans André Silva sem létust í bílslysi seint í gærkvöld.
Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn í öllum kjördæmum samkvæmt nýjum þjóðarpúls Gallup. Sterkasta kjördæmi ...
Handboltamennirnir Þormar Sigurðsson og Arnviður Bragi Pálmason hafa skrifað undir nýjan samning við Þór frá Akureyri.
Nani, fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals í knattspyrnu, sagði að fótboltinn verði aldrei sá sami eftir að goðsagnirnar ...
Hluti starfsmanna Alþingis er kominn í sumarleyfi en venjulega standa þingstörf ekki yfir á þessum tíma í júlí.
Lár­us Björns­son um­sjón­ar­maður hita­veit­unn­ar seg­ir um hefðbundna bil­un að ræða. Göm­ul frost­lögn sé far­in að gefa ...
Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta var í viðræðum við egyptska liðið SC Zamalek.
Það vegur 18.400 tonn fullhlaðið, er 189 metrar á lengdina með 300 manns í áhöfn og ristir 9,8 metra niður í saltan sæ, ...
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins styðja ekki ákvörðun meirihlutans í borgarstjórn að flagga palestínska fánanum við ...