News

Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Breskur dómstóll sakfelldi sjö karlmenn í dag fyrir 50 kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum þegar þær voru á unglingsaldri. Þetta er hluti af málaferlum gegn hópum karlmanna af pakistönskum uppruna sem ...
28. júní 2025 kl. 19:53 GMT, uppfært 29. júní 2025 kl. 16:24 ...
Háhyrningur sem strandaði í Gorvík við Korpúlfsstaði í gærkvöld er mögulega laskaður og tókst ekki að synda til sjávar þegar flæddi að.
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
Betur fór en á horfðist þegar kennsluflugvél missti nefhjól yfir Austurvelli í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli. Hjólið lenti framan við Alþingishúsið. Engum varð meint af. Flugvélin lenti áfallalaust ...
Greint var frá í gær að tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins hygðust gera yfirtökutilboð í alla hluti þess. Þá yrði félagið skráð af markaði, íslensku flugrekstrarleyfi skilað og í staðinn flogið ...
Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play, á von á því að yfirtöku á flugfélaginu ljúki síðsumars. Hann fer fyrir yfirtökuhópi ásamt Elíasi Skúla Skúlasyni sem er varaformaður stjórnar félagsins. Hópurinn ...
Utanríkisráðherra Írans er væntanlegur til Genfar í Sviss til fundar við utanríkisráðherra Þýskalands, Frakklands og Bretlands. Hann segir að stjórnvöld í Íran ætli ekki að ræða við Bandaríkin um ...
Bæn og hugleiðing að morgni dags. Séra Elínborg Sturludóttir flytur morgunbæn og orð dagsins. Er aðgengilegt til 15. september 2025. Lengd: 4 mín. Þáttur um Örn Arnarson skáld, áður fluttur á ...
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins leggur til að Héraðsvötn og Kjalalda verði færð úr verndarflokki í nýtingarflokk rammaáætlunar.
Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað loftlagsvænt steinlím í stað sements. Hægt væri að minnka kolefnislosun af mannavöldum umtalsvert með umhverfisvænni byggingarmáta og frá og með september þarf ...