News
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Breskur dómstóll sakfelldi sjö karlmenn í dag fyrir 50 kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum þegar þær voru á unglingsaldri. Þetta er hluti af málaferlum gegn hópum karlmanna af pakistönskum uppruna sem ...
28. júní 2025 kl. 19:53 GMT, uppfært 29. júní 2025 kl. 16:24 ...
Háhyrningur sem strandaði í Gorvík við Korpúlfsstaði í gærkvöld er mögulega laskaður og tókst ekki að synda til sjávar þegar flæddi að.
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
Betur fór en á horfðist þegar kennsluflugvél missti nefhjól yfir Austurvelli í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli. Hjólið lenti framan við Alþingishúsið. Engum varð meint af. Flugvélin lenti áfallalaust ...
Greint var frá í gær að tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins hygðust gera yfirtökutilboð í alla hluti þess. Þá yrði félagið skráð af markaði, íslensku flugrekstrarleyfi skilað og í staðinn flogið ...
Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play, á von á því að yfirtöku á flugfélaginu ljúki síðsumars. Hann fer fyrir yfirtökuhópi ásamt Elíasi Skúla Skúlasyni sem er varaformaður stjórnar félagsins. Hópurinn ...
Utanríkisráðherra Írans er væntanlegur til Genfar í Sviss til fundar við utanríkisráðherra Þýskalands, Frakklands og Bretlands. Hann segir að stjórnvöld í Íran ætli ekki að ræða við Bandaríkin um ...
Bæn og hugleiðing að morgni dags. Séra Elínborg Sturludóttir flytur morgunbæn og orð dagsins. Er aðgengilegt til 15. september 2025. Lengd: 4 mín. Þáttur um Örn Arnarson skáld, áður fluttur á ...
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins leggur til að Héraðsvötn og Kjalalda verði færð úr verndarflokki í nýtingarflokk rammaáætlunar.
Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað loftlagsvænt steinlím í stað sements. Hægt væri að minnka kolefnislosun af mannavöldum umtalsvert með umhverfisvænni byggingarmáta og frá og með september þarf ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results