News
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
28. júní 2025 kl. 19:53 GMT, uppfært 29. júní 2025 kl. 16:24 ...
Líklegt er að áttunarvandi hafi valdið því að grindhvalavaða lenti í grynningum við Ólafsfjörð í gær, frekar en að dýrin hafi verið veik. Þetta segir hvalasérfræðingur.
Ilie Bolojan hefur verið tilnefndur forsætisráðherra Rúmeníu. Ný ríkisstjórn landsins verður að leiðrétta einn mesta fjárhagshalla innan Evrópusambandsins.
Mótmælaleiðtoganum Mahmoud Khalil hefur verið sleppt úr haldi gegn tryggingu. Hann var handtekinn af innflytjendastofnun Bandaríkjanna í mars eftir þátttöku í Palestínumótmælum í Columbia-háskóla.
Á þriðja hundruð ungmenni keppa á Íslandsmeistaramóti aldursflokka í sundi 2025 sem fer fram í Sundlaug Akureyrar um helgina. Þau sem keppa á mótinu hafa lagt hart að sér til að fá þátttökurétt, líkt ...
Önnur umræða um veiðigjaldsfrumvarp ríkisstjórnarinnar hefur haldið áfram í allan dag frá hádegi og stór orð hafa verið látin falla í ræðustól Alþingis. Umræða um frumvarpið stóð til klukkan að verða ...
Utanríkisráðherra Írans er væntanlegur til Genfar í Sviss til fundar við utanríkisráðherra Þýskalands, Frakklands og Bretlands. Hann segir að stjórnvöld í Íran ætli ekki að ræða við Bandaríkin um ...
Þá er Fimman mætt aftur eftir smá frí og byrjar með látum með nýjum og nýlegum lögum frá Cerrone x Christine and the Queens, Big Thief, Wet Leg, Shame og Íslandsvinunum í Pulp.
Dregið var í undanúrslit bikarkeppni karla í fótbolta í kvöld eftir að átta liða úrslitunum lauk Vestri fær heimaleik á Ísafirði gegn Fram og Valur fær heimaleik gegn Stjörnunni.
Umhverfisráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson, friðlýsti kirkjugarðinn Hólavallagarð við Suðurgötu í Reykjavík í morgun. Hún byggir á tillögu frá Minjastofnun og tekur til garðsins og veggja umhverfis ...
Bjarni joins Darren again to read a news story in simple Icelandic. We look at the recent barring of members of the Bandidos motorbike gangs from entering Iceland. As ever, you can practice your ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results