Nemendur í Hagaskóla dönsuðu í morgun kónga um allan skólann í tilefni af gleðiviku skólans. Það var mikið fjör og kóngalínan svo löng að hún vatt upp á sig marga hringi. Hinseginráð og nemendaráð Hag ...
Tvíburabræður sem eru ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot neituðu að mestu sök í aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur dag. Þriðji sakborningurinn í málinu hins vegar játaði meira. Þremen ...
Fréttamaður okkar, Valur Páll, er staddur í Zagreb þar sem íslenska karlalandsliðið í handbolta keppir á heimsmeistaramóti. Hann náði tali af aðstoðarþjálfara liðsins fyrir leikinn í kvöld.
Minnst tíu Palestínumenn voru drepnir og fjörutíu særðust þegar ísraelski herinn réðist inn í borgina Jenín á Vesturbakkanum í nótt. Að sögn palestínskra yfirvalda voru gerðar loftárásir á borgina og ...
Eldur Ólafsson, sem stýrir gullleit á Grænlandi, segir fyrirtækið vilja fá Grænlendinga í sem flest störf. Þeir séu harðduglegir og útsjónarsamir, með gott hjarta og yndislegt sé að starfa með þeim.
Fyrstu tveir leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Báðir þeirra fóru fram í Þýskalandi. Í ...
Og stuðið var mikið á stuðningsfólki Íslands sem hitaði upp fyrir leik kvöldsins í Zagreb í dag. Fjölmargir Íslendingar hafa ...
Opið málþing Lækndaga á vegum Félags lífsstílslækna á Íslandi og Lýðheilsuráð Læknafélags Íslands er í beinu streymi hér á Vísi. Málþingið heitir með yfirskriftinni Næring allra, sérstakega barna - fj ...
Í Íslandi í dag kynnumst við gullævintýri á Grænlandi með sveitapilti úr Tungunum, Eldi Ólafssyni, sem fyrir áratug keypti ...
Brunavörnum Suðurnesja barst útkall um hádegisleytið í dag vegna efnaslys sem orðið hafði í grunnskóla í Reykjanesbæ. Brúsi ...
Fyrsta skóflustungan af nýju 68 herbergja lúxus hóteli var tekin á Hvolsvelli í vikunni. Hótelið, sem mun kosta um tvo milljarða króna verður tekið í notkun í byrjun sumars. Magnús Hlynur var á Hvolsv ...
Kona sem eignaðist barn á Seyðisfirði í óveðrinu í vikunni segir það óhugnalegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg líkt og það gerði. Öryggi íbúa sé ógnað vegna slæmra samgangna á ...