Ásthildur sagði af sér í gær. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, sem sagði af sér embætti mennta-og barnamálaráðherra í gær, hefur gefið frá sér yfirlýsingu. Hún segist aldrei hafa verið leiðbeinandi piltsins ...
Matarmarkaður Íslands fór fram í Hörpu um helgina, en þar hefur hann farið fram tvisvar sinnum á ári frá árinu 2013. Á markaðnum koma sjómenn, bændur og smáframleiðendur saman og selja afurðir sínar ...
Valdimar Olsen, sem sat um tíma að ósekju í gæsluvarðhaldi í Geirfinnsmálinu, skorar á réttarsálfræðinginn Gísla Guðjónsson að segja frá því sem fram fór á fundi hans með sakborningum í ...